20.09.2022 11:07

Barða börn að gera góða hluti á brautinni í sumar.

Mikið er nú gaman að fylgjast með Barða börnum koma framm á brautinni.

Á Íslandsmóti barna og unglinga átti Barði 3 Íslandsmeistara, það voru í barnaflokki T4 Bruni frá Varmá og Apríl Björk með 6,21 í Unglingaflokki voru það

Dýri frá Hrafnkelsstöðum og Matthias Sig með einkunina 7,63 í T4 og einnig var Matthías með Dímon frá Laugarbökkum í T4 og enduðu þeir með 6,90 í einkun.

Kvarði frá Pulu og Herdís Björg urðu Íslandsmeistara í T1 í unglingaflokki með einkunina 7,56

Eik frá Sælukoti og Ragnar Snær gerði það líka gott í T1 með einkunina 7,20.

 

Einnig voru tveir stóðhesta sem vöktu mikla athygli og stóðu sig frábærlega

Sigur fram Laugarbökkum og Hinrik Bragason þeir sigruðu meðal annars T1 á Suðurlandsmóti með einkunina 8,06 og voru einnig í úrslitum á Landsmóti í T1 með 8,06 í einkun.

Bárður frá Sólheimum og Helga Una vakti mikla athygli á kynbótabrautinni í sumar og fór hann í 8,95 án skeiðs í hæfileikum meðal annars 9,5 fyrir tölt og fegurð í reið

Viljum við óska þeim öllum innilega til hamingju með frábæran árangur í sumar.

 

 

 

 
 
 
 

  

 

 

14.09.2021 14:53

Blíða fylfull

Blíða frá Laugarbökkum  hefur gert það gott í Töltkeppni með knapa sínum
Janusi H. en nú er komið að tímamótum hjá Blíðu þar sem hún er með staðfest fyl undan Óskari frá Breiðstöðum.
Blíða er undan Birtu frá Hvolsvelli  og Kiljan frá Steinnesi.

08.10.2019 12:08

Ótitlað

Gaman að segja frá þvi  að Laugarbakka hrossi hafa verið að gera það gott í keppni í sumar.

Blíða frá Laugarbökkum  og Janus Halldór Eiríksson gerðu það gott í meistaraflokki og fóru m.a í 

7,33  í tölti á Íslandsmótinu   
7,47  á Reykjavíkurmótinu.



Í unglingaflokki  var hann Haukur Ingi Hauksson  með hann Barða frá Laugarbökkum 

Þeir enduðu í 2 sæti í T3 á Reykjavíkurmeistaramótinu með 7,00 í einkun
og á íslandsmóti enduðu þeir  í 6 sæit með 6,72 í einkun




Í Barnaflokki   var Mirra frá Laugarbökkum  og Inga Fanney Hauksdóttir og gerðu þær 
flott mót á Íslandsmótinu  og enduðu þær í  3 sæti í T3 með einkunina 6,72 















24.05.2018 11:28

Fyrsta folaldið 2018

Fyrsta folaldið fætt á Laugarbökkum.
þann 13.maí sl. fæddist rauðblesóttur hestur undan Veru frá Laugarbökkum og Hring frá Gunnarsstöðum. og er þetta fyrsta rauðblesótta folaldið sem fæðist okkur.


17.06.2017 11:40

Kynbótadómar

Blíða frá Laugarbökkum hækkaði á yfirliti í Spretti í Kópavogi í
9,0 fyrir tölt og  6,5 fyrr skeið. 

IS2012287637 Blíða frá Laugarbökkum
Örmerki: 352206000087270
Litur: 6400 Bleikur/fífil- einlitt
Ræktandi: Kristinn Valdimarsson
Eigandi: Kristinn Valdimarsson
F.: IS2004156286 Kiljan frá Steinnesi
Ff.: IS1998187045 Klettur frá Hvammi
Fm.: IS1993256299 Kylja frá Steinnesi
M.: IS1992284975 Birta frá Hvolsvelli
Mf.: IS1986186055 Orri frá Þúfu í Landeyjum
Mm.: IS1987284990 Björk frá Hvolsvelli
Mál (cm): 143 - 133 - 139 - 64 - 143 - 33 - 26,5 - 16,5
Hófa mál: V.fr.: 8,7 - V.a.: 8,1
Sköpulag: 8,0 - 9,0 - 9,0 - 8,5 - 8,0 - 6,5 - 8,0 - 7,0 = 8,27
Hæfileikar: 9,0 - 8,5 - 6,5 - 8,0 - 8,5 - 8,5 - 8,0 = 8,22
Aðaleinkunn: 8,24
Hægt tölt: 9,0      Hægt stökk: 7,0
Sýnandi: Janus Halldór Eiríksson


14.06.2017 22:53

Kynbótadómur í Spretti 2017

Sýnd voru 3 hross frá Laugarbökkum nú í Spretti í Kópavogi.
Öll eru þau 5 vetra og fengu þau efirfarandi dóm fyrir yfirlit.

IS2012287637 Blíða frá Laugarbökkum
Örmerki: 352206000087270
Litur: 6400 Bleikur/fífil- einlitt
Ræktandi: Kristinn Valdimarsson
Eigandi: Kristinn Valdimarsson
F.: IS2004156286 Kiljan frá Steinnesi
Ff.: IS1998187045 Klettur frá Hvammi
Fm.: IS1993256299 Kylja frá Steinnesi
M.: IS1992284975 Birta frá Hvolsvelli
Mf.: IS1986186055 Orri frá Þúfu í Landeyjum
Mm.: IS1987284990 Björk frá Hvolsvelli
Mál (cm): 143 - 133 - 139 - 64 - 143 - 33 - 26,5 - 16,5
Hófa mál: V.fr.: 8,7 - V.a.: 8,1
Sköpulag: 8,0 - 9,0 - 9,0 - 8,5 - 8,0 - 6,5 - 8,0 - 7,0 = 8,27
Hæfileikar: 8,5 - 8,5 - 5,0 - 8,0 - 8,5 - 8,5 - 8,0 = 7,85
Aðaleinkunn: 8,02
Hægt tölt: 9,0      Hægt stökk: 7,0
Sýnandi: Janus Halldór Eiríksson


IS2012287641 Brá frá Laugarbökkum
Örmerki: 352206000088173
Litur: 2500 Brúnn/milli- einlitt
Ræktandi: Kristinn Valdimarsson
Eigandi: Kristinn Valdimarsson
F.: IS2005182012 Gjafar frá Hvoli
Ff.: IS1997158430 Þokki frá Kýrholti
Fm.: IS1999257647 Gnótt frá Víðidal
M.: IS1998287642 Birna frá Höfða
Mf.: IS1986186055 Orri frá Þúfu í Landeyjum
Mm.: IS1989257671 Lukka frá Víðidal
Mál (cm): 145 - 135 - 139 - 65 - 143 - 36 - 27,0 - 18,0
Hófa mál: V.fr.: 8,6 - V.a.: 8,2
Sköpulag: 7,5 - 8,0 - 8,5 - 8,5 - 8,5 - 8,0 - 8,5 - 7,5 = 8,23
Hæfileikar: 8,0 - 7,5 - 6,5 - 8,0 - 8,0 - 8,0 - 8,5 = 7,72
Aðaleinkunn: 7,92
Hægt tölt: 8,0      Hægt stökk: 7,5
Sýnandi: Janus Halldór Eiríksson 


IS2012187642 Hrafn frá Laugarbökkum
Örmerki: 352206000089020
Litur: 2500 Brúnn/milli- einlitt
Ræktandi: Kristinn Valdimarsson
Eigandi: Kristinn Valdimarsson
F.: IS1986186055 Orri frá Þúfu í Landeyjum
Ff.: IS1982151001 Otur frá Sauðárkróki
Fm.: IS1983284555 Dama frá Þúfu í Landeyjum
M.: IS1989257671 Lukka frá Víðidal
Mf.: IS1968157460 Hrafn frá Holtsmúla
Mm.: IS1979257646 Yrpa frá Víðidal
Mál (cm): 144 - 132 - 138 - 64 - 139 - 36 - 46 - 41 - 6,3 - 29,0 - 18,0
Hófa mál: V.fr.: 8,5 - V.a.: 8,3
Sköpulag: 8,0 - 7,5 - 8,5 - 8,0 - 8,0 - 8,0 - 8,5 - 7,5 = 7,97
Hæfileikar: 9,0 - 8,0 - 5,0 - 9,0 - 9,0 - 9,0 - 6,5 = 8,04
Aðaleinkunn: 8,01
Hægt tölt: 8,0      Hægt stökk: 8,5
Sýnandi: John Kristinn Sigurjónsson

31.03.2016 09:18

Hrafn frá Laugarbökkum

Það er nú gaman að segja frá því að tamingar eru í fullum gangi á Laugarbökkum. 
stefnan er að fara á Landsmót á Hólum í sumar, Þeir félagar Janus og John eru með nokkur mjög efnileg tryppi á 4 vetur, m.a   Kiljansdóttirina  Blíðu frá Laugarbökkum en hún er undan Birtu frá Hvolsvelli og síðan eru þeir með Orrasoninn Hrafn frá Laugarbökkum  undan  Lukku frá Víðidal. 
það verður gaman að fylgjast með þeim á kynbótabrautinni í vor.

Hér er mynd af Hrafni frá Laugarbökkum sem er á 4 vetur og er hann undan Lukku og Orra.


12.10.2015 15:05

Hestuhús í Spretti

Gaman er að segja frá því að við erum í stórframkvæmdum í Spretti.
Þar erum við fjölskyldan að koma okkur upp  21. hesta húsi og gert er ráð fyrir reiðhöll sem 
kemur síðar.  En stefnan er að taka inn í húsið nú um áramótin.


13.07.2015 23:18

Íslandsmót

Barði og Janus  stóðu sig frábærlega á Íslandsmótinu sem haldið var í Spretti nú um helgina.
Þeir kappar tóku þátt í töltinu og komust í A- úrslit þar jafn í 5-7 sæti og endaði hann 7 eftir mikla og spennandi keppni með einkunina 8,06



13.07.2015 22:29

Ótitlað

Nú eru allar merarnar búnar að kasta.

Birta frá Hvolsvelli kastaði gullfallegum bleikum hesti undan Trimbli frá Stóra-Ási.

Blökk frá Laugarbökkum kastaði svartri meri undan Spuna frá Vesturkoti.


Lyfting frá Höfða kastaði jarpri meri undan Barða frá Laugarbökkum.



Birna frá Höfða kastaði hesti undan Aroni frá Strandarhöfði


27.05.2015 14:38

Folöld 2015

Folöld 2015

Þá eru fyrstu folöldin fædd hjá okkkur fyrst er að nefna alsystir Hlýra frá Hveragerði,

meri undan Líf frá Hveragerði og Barða frá Laugarbökkum og síðan er komin 

meri undan Veru frá Laugarbökkum og Hring frá Gunnarsstöðum.

Meri undan Líf frá Hveragerði  og Barða frá Laugarbökkum



Meri undan Veru frá Laugarbökkum og Hring frá Gunnarsstöðum


07.04.2015 19:45

Lúðvík frá Laugarbökkum

Lúðvík frá Laugarbökkum fæddur 2009 á góðum vetrardegi fyrir páska.
F: Orri frá Þúfu
M: Lukka frá Víðidal
Knapi John 


25.03.2015 15:38

Barðasonur

Nú er gaman að byrja að fylgjast með afkvæmum Barða.

fyrsta afkvæmið hans var að keppnia  í Meistaramóti Fákasels og Ljúfs  nú á dögunum. 

 Janus og Hlýri enduðu í 2. sæti í 4 gang með 6,67 í einkun og í töltinu urðu þeir í 2-3 sæti með einkunina 7,22. frábær árangur þar.

Eigandi Hlýra er Eiríkur Gylfi

30.10.2014 14:07

Folöld 2014

Í sumar fæddust 9.folöld hjá okkur á Laugarbökkum ,þar af voru 6 hestar og 3 merar.




Lýdía frá Laugarbökkum
M: Lyfting frá Höfða 
F: Orri frá Þúfu



Laufi frá Laugarbökkum
M: Lukka frá Víðidal
F: Hrannar frá Flugumýri II




Brella frá Laugarbökkum
M: Birna frá Höfða 
F: Stáli frá Kjarri




Vísir frá Laugarbökkum
M: Vera frá Laugarbökkum
F: Stáli frá Kjarri



Bikar frá Laugarbökkum
M: Birta frá Hvolsvelli
F: Ómur frá Hvistum



Hrímnir frá Laugargökkum
M: Lyfting frá Bjarnastaðahlíð
F:  Lukku-Láki frá Stóra-Vatnssskarði




Stimpill frá Laugarbökkum
M: Sævör frá Bakkakoti
F: Barði frá Laugarbökkum



Meyja frá Laugarbökkum
M: Borgey frá Austurkoti
F: Orri frá Þúfu



Sigur frá Laugarbökkum
M: Örk frá Varmá
F: Barði frá Laugarbökkum

Flettingar í dag: 263
Gestir í dag: 39
Flettingar í gær: 382
Gestir í gær: 43
Samtals flettingar: 320582
Samtals gestir: 37558
Tölur uppfærðar: 28.3.2024 10:31:40