Færslur: 2012 Júní
27.06.2012 22:32
Brynjar frá Laugarbökkum í 1 verlaun
Hann Brynjar frá Laugarbökkum sem er undan Birtu frá Hvolsvelli og Rökkva frá Hárlaugstöðum fór í kynbótadóm á selfossi og hlaut í aðaleinkun 8.25.


Brynjar tók einnig þátt í A- flokki í gær á LM og gekk það vel í sinni annari keppni.
Aðaleinkunn: 8,25 |
Sköpulag: 8,13 | Kostir: 8,33 |
Höfuð: 7,5 D) Djúpir kjálkar Háls/herðar/bógar: 8,5 1) Reistur 2) Langur Bak og lend: 7,5 8) Góð baklína G) Afturdregin lend Samræmi: 8,5 5) Sívalvaxið Fótagerð: 8,0 4) Öflugar sinar 5) Prúðir fætur G) Lítil sinaskil Réttleiki: 7,0 Afturfætur: C) Nágengir Framfætur: A) Útskeifir Hófar: 8,5 3) Efnisþykkir 4) Þykkir hælar Prúðleiki: 7,5 | Tölt: 8,5 1) Rúmt Brokk: 8,0 3) Öruggt Skeið: 8,5 1) Ferðmikið 4) Mikil fótahreyfing Stökk: 8,0 1) Ferðmikið 2) Teygjugott Vilji og geðslag: 8,5 2) Ásækni Fegurð í reið: 8,5 3) Góður höfuðb. 4) Mikill fótaburður Fet: 7,5 D) Flýtir sér Hægt tölt: 8,0 Hægt stökk: 7,0 |
18.06.2012 23:31
Barði sigraði töltið á selfossi og er komin með farmiða í Töltið á LM
Barði frá Laugarbökkum og Janus sigruðu töltið sem haldið var á selfossi 2 juní sl.

Þeir félagar urðu jafnir Töfra frá Selfossi og Viðari í úrslitunum en Barði og Janus höfðu betur þegar dómarar réttu upp sætaröðun. Þetta var fyrsta töltkeppnin þeirra og dugði það til að komast í topp 30 í tölti á LM2012.
18.06.2012 21:54
Enn fjölgar hjá okkur
Enn fjölgar í hópnum okkar á Laugarbökkum. Nú eru fædd 6 folöld og eru þetta 4 hestar og 2 merar, enn eiga 5 merar eftir að kasta.





Hér koma nokkrar myndir af folöldunum.
Blíða frá Laugarbökkum
M : Birta frá Hvolsvelli
F : Kiljan frá Steinnesi
Brá frá Laugarbökkum
M : Birna frá Höfða
F : Gjafar frá Hvoli
Seiður frá Laugarbökkum
M : Sævör frá Bakkarkoti
F : Orri frá Þúfu
Óliver frá Laugarbökkum
M : Ósk frá Refstöðum og
F : Barði frá Laugarbökkum
Segull frá Laugarbökkum
M: Sif frá Höfða og
F : Barða frá Laugarbökkum
- 1