Færslur: 2018 Maí

24.05.2018 11:28

Fyrsta folaldið 2018

Fyrsta folaldið fætt á Laugarbökkum.
þann 13.maí sl. fæddist rauðblesóttur hestur undan Veru frá Laugarbökkum og Hring frá Gunnarsstöðum. og er þetta fyrsta rauðblesótta folaldið sem fæðist okkur.


  • 1
Flettingar í dag: 156
Gestir í dag: 2
Flettingar í gær: 1313
Gestir í gær: 314
Samtals flettingar: 649614
Samtals gestir: 66055
Tölur uppfærðar: 19.7.2025 00:33:12