Færslur: 2019 Október

08.10.2019 12:08

Ótitlað

Gaman að segja frá þvi  að Laugarbakka hrossi hafa verið að gera það gott í keppni í sumar.

Blíða frá Laugarbökkum  og Janus Halldór Eiríksson gerðu það gott í meistaraflokki og fóru m.a í 

7,33  í tölti á Íslandsmótinu   
7,47  á Reykjavíkurmótinu.



Í unglingaflokki  var hann Haukur Ingi Hauksson  með hann Barða frá Laugarbökkum 

Þeir enduðu í 2 sæti í T3 á Reykjavíkurmeistaramótinu með 7,00 í einkun
og á íslandsmóti enduðu þeir  í 6 sæit með 6,72 í einkun




Í Barnaflokki   var Mirra frá Laugarbökkum  og Inga Fanney Hauksdóttir og gerðu þær 
flott mót á Íslandsmótinu  og enduðu þær í  3 sæti í T3 með einkunina 6,72 















  • 1
Flettingar í dag: 92
Gestir í dag: 16
Flettingar í gær: 291
Gestir í gær: 29
Samtals flettingar: 196449
Samtals gestir: 16979
Tölur uppfærðar: 28.5.2023 07:31:52