Færslur: 2011 Ágúst

06.08.2011 00:51

Kreppa frá Laugarbökkum fyrsta afkvæmi Barða

Fyrsta afkvæmi Barða er nú komið í hús og byrjað að temja.
Hún Kreppa frá Laugarbökkum er undan Tollfríði frá Vindheimum og Barða.
Hún er fædd 2008 og er því einungis 3 vetra.Spennandi verður að sjá hvernig hún þróast.

06.08.2011 00:25

Örvar frá Garðabæ felldur

Í gær var þessi mikli höfðingi felldur. Örvar var 1. verlauna  stóðhestur undan Orra frá þúfu og Gnótt frá  Brautarholti.Hann slasaðist á löpp ungur að aldri og var aldrei útreiðahæfur eftir það og var þetta farið að há honum virkilega í haga.



  • 1
Flettingar í dag: 403
Gestir í dag: 9
Flettingar í gær: 751
Gestir í gær: 28
Samtals flettingar: 483067
Samtals gestir: 54109
Tölur uppfærðar: 20.9.2024 07:53:32