Færslur: 2013 Júlí

30.07.2013 17:22

Syrpa frá Laugarbökkum

 
Syrpa frá Laugarbökkum 

 




Syrpa var sýnd í síðustu viku á Miðsumarssýningu á Gaddastaðaflötum.
Hún er 6 vetra gömul undan 
Lyftingu frá Bjarnastaðahlíð og 
Orra frá Þúfu


Og hlaut hún eftirfarandi dóm.

Sýnandi var Janus Halldór Eiríksson


Sköpulag
Höfuð7.5
Háls/herðar/bógar8
Bak og lend7.5
Samræmi7.5
Fótagerð7.5
Réttleiki7.5
Hófar8.5
Prúðleiki8
Sköpulag7.79
Kostir
Tölt9
Brokk8
Skeið6.5
Stökk8.5
Vilji og geðslag8.5
Fegurð í reið8.5
Fet7
Hæfileikar8.13
Hægt tölt8.5
Hægt stökk8
Aðaleinkunn8

05.07.2013 21:11

Folöld 2013

Þá eru flest folöldin fædd hér á Laugarbökkum.
Hér eru myndir af nokkrum folöldum.


Við erum búin að fá 7 folöld og aðeins 2 merar og 5 hesta. 
Alltaf eru hestarnir í meirihluta á þessum bæ.


Sefja frá Laugarbökkum
F: Barði frá Laugarbökkum
M: Sif frá Höfða



Nn frá Laugarbökkum
F: Stáli frá Kjarri
M: Birna frá Höfða



Spá frá Laugarbökkum
F: Barði frá Laugarbökkum
M: Sævör frá Bakkakoti


Nn frá Laugarbökkum
F: Barði frá Laugarbökkum
M: Dröfn frá Höfða 


Bruni frá Laugarbökkum
F: Spuni frá Vesturkoti
M: Birta frá Hvolsvelli




Oddur frá Laugarbökkum
F: Barði frá Laugarbökkum
M: Orka frá Laugarbökkum

  • 1
Flettingar í dag: 466
Gestir í dag: 10
Flettingar í gær: 751
Gestir í gær: 28
Samtals flettingar: 483130
Samtals gestir: 54110
Tölur uppfærðar: 20.9.2024 08:58:10