Færslur: 2014 Maí
30.05.2014 10:36
Kynbótasdómar
Nú í vikunnu voru 3 hross sýnd frá okkur og voru það albræðurnir Lúðvík og Baron, þeir eru undan heiðursverlaunahryssunni Lukku frá Víðidal og Orra frá þúfu. síðan sýndum við Mirru frá Laugarbökkum hún er einungis 4. vetra undan Orra frá þúfu og Mörk frá Hrafnkelsstöðum.
Mirra frá laugarbökkum 4 vetra ,
Sýnandi Janus H. Eiríksson
Lúðvík frá Laugarbökkum 5 vetra
Sýnandi John K. Sigurjónsson
Baron frá Laugarbökkum 6 vetra
Sýnandi John K. Sigurjónsson
Mirra frá laugarbökkum 4 vetra ,
Sýnandi Janus H. Eiríksson
Sköpulag
|
Kostir
|
Aðaleinkunn | 7.92 |
Lúðvík frá Laugarbökkum 5 vetra
Sýnandi John K. Sigurjónsson
Sköpulag
|
Kostir
|
Aðaleinkunn | 8.04 |
Baron frá Laugarbökkum 6 vetra
Sýnandi John K. Sigurjónsson
Sköpulag
|
Kostir
|
Aðaleinkunn | 8.21 |
22.05.2014 23:00
Kynbótasýning
Blökk frá Laugarbökkum 4 vetra
Blökk frá Laugarbökkum í glæsilegar tölur í Sörla í dag.
Blökk er einungis 4. vetra og er undan
Birtu frá Hvolsvelli og Hvin frá Hvoli.
Blökk hlaut
Sköpulag
| Kostir
|
07.05.2014 11:31
Ótitlað
Fyrsta foladið fæddist hjá okkur í gær.
Folaldið er undan Veru frá Laugarbökkum og Stála frá Kjarri.
Þetta er fyrsta folaldið hennar Veru , mósóttur hestur.
- 1