Færslur: 2014 Maí

30.05.2014 10:36

Kynbótasdómar

Nú í vikunnu voru 3 hross sýnd frá okkur og voru það  albræðurnir  Lúðvík og Baron, þeir eru undan heiðursverlaunahryssunni  Lukku frá Víðidal og Orra frá þúfu. síðan sýndum við Mirru frá Laugarbökkum hún er einungis 4. vetra undan Orra frá þúfu og Mörk frá Hrafnkelsstöðum.

Mirra frá laugarbökkum 4 vetra ,

Sýnandi Janus H. Eiríksson

Sköpulag
Höfuð 7.5
Háls/herðar/bógar 8
Bak og lend 7
Samræmi 8
Fótagerð 8
Réttleiki 7
Hófar 8
Prúðleiki 7.5
Sköpulag 7.79
Kostir
Tölt 9
Brokk 7
Skeið 6.5
Stökk 8
Vilji og geðslag 8.5
Fegurð í reið 8.5
Fet 7.5
Hæfileikar 8
Hægt tölt 8.5
Hægt stökk 7.5
Aðaleinkunn 7.92
Lúðvík frá Laugarbökkum   5 vetra

Sýnandi John K. Sigurjónsson


Sköpulag
Höfuð 8.5
Háls/herðar/bógar 8.5
Bak og lend 7.5
Samræmi 8
Fótagerð 8
Réttleiki 7.5
Hófar 7.5
Prúðleiki 8.5
Sköpulag 8.03
Kostir
Tölt 9
Brokk 9
Skeið 5
Stökk 8
Vilji og geðslag 8.5
Fegurð í reið 9
Fet 7
Hæfileikar 8.05
Hægt tölt 8.5
Hægt stökk 7.5
Aðaleinkunn 8.04
Baron frá Laugarbökkum  6 vetra

Sýnandi John K. Sigurjónsson

Sköpulag
Höfuð 7.5
Háls/herðar/bógar 8.5
Bak og lend 8
Samræmi 8.5
Fótagerð 7
Réttleiki 7.5
Hófar 8.5
Prúðleiki 8.5
Sköpulag 8.09
Kostir
Tölt 8.5
Brokk 8
Skeið 8
Stökk 8.5
Vilji og geðslag 8.5
Fegurð í reið 8.5
Fet 7.5
Hæfileikar 8.29
Hægt tölt 8.5
Hægt stökk 8
Aðaleinkunn 8.2122.05.2014 23:00

Kynbótasýning

Blökk frá Laugarbökkum 4 vetra
Nú er fyrsta kynbótasýningin  búin og fór hún
Blökk frá Laugarbökkum í glæsilegar tölur í Sörla í dag.
Blökk er einungis 4. vetra og er undan 
Birtu frá Hvolsvelli og Hvin frá Hvoli.
Blökk hlaut 

Sköpulag
Höfuð8
Háls/herðar/bógar8.5
Bak og lend7.5
Samræmi8
Fótagerð7.5
Réttleiki7
Hófar8.5
Prúðleiki8
Sköpulag8.01
Kostir
Tölt8.5
Brokk8.5
Skeið8.5
Stökk7.5
Vilji og geðslag9
Fegurð í reið8.5
Fet8
Hæfileikar8.47
Hægt tölt8.5
Hægt stökk7
Sýnandi Janus Eiríksson 

07.05.2014 11:31

Ótitlað

Fyrsta foladið fæddist hjá okkur í gær.

Folaldið er undan  Veru frá Laugarbökkum  og Stála frá Kjarri.

Þetta er fyrsta folaldið hennar Veru , mósóttur hestur.  • 1
Flettingar í dag: 223
Gestir í dag: 44
Flettingar í gær: 2822
Gestir í gær: 159
Samtals flettingar: 406297
Samtals gestir: 46680
Tölur uppfærðar: 22.6.2024 20:37:58