22.05.2014 23:00

Kynbótasýning

Blökk frá Laugarbökkum 4 vetra
Nú er fyrsta kynbótasýningin  búin og fór hún
Blökk frá Laugarbökkum í glæsilegar tölur í Sörla í dag.
Blökk er einungis 4. vetra og er undan 
Birtu frá Hvolsvelli og Hvin frá Hvoli.
Blökk hlaut 

Sköpulag
Höfuð8
Háls/herðar/bógar8.5
Bak og lend7.5
Samræmi8
Fótagerð7.5
Réttleiki7
Hófar8.5
Prúðleiki8
Sköpulag8.01
Kostir
Tölt8.5
Brokk8.5
Skeið8.5
Stökk7.5
Vilji og geðslag9
Fegurð í reið8.5
Fet8
Hæfileikar8.47
Hægt tölt8.5
Hægt stökk7
Sýnandi Janus Eiríksson 
Flettingar í dag: 72
Gestir í dag: 19
Flettingar í gær: 47
Gestir í gær: 20
Samtals flettingar: 294733
Samtals gestir: 57223
Tölur uppfærðar: 25.5.2020 15:34:37