20.09.2022 11:07

Barða börn að gera góða hluti á brautinni í sumar.

Mikið er nú gaman að fylgjast með Barða börnum koma framm á brautinni.

Á Íslandsmóti barna og unglinga átti Barði 3 Íslandsmeistara, það voru í barnaflokki T4 Bruni frá Varmá og Apríl Björk með 6,21 í Unglingaflokki voru það

Dýri frá Hrafnkelsstöðum og Matthias Sig með einkunina 7,63 í T4 og einnig var Matthías með Dímon frá Laugarbökkum í T4 og enduðu þeir með 6,90 í einkun.

Kvarði frá Pulu og Herdís Björg urðu Íslandsmeistara í T1 í unglingaflokki með einkunina 7,56

Eik frá Sælukoti og Ragnar Snær gerði það líka gott í T1 með einkunina 7,20.

 

Einnig voru tveir stóðhesta sem vöktu mikla athygli og stóðu sig frábærlega

Sigur fram Laugarbökkum og Hinrik Bragason þeir sigruðu meðal annars T1 á Suðurlandsmóti með einkunina 8,06 og voru einnig í úrslitum á Landsmóti í T1 með 8,06 í einkun.

Bárður frá Sólheimum og Helga Una vakti mikla athygli á kynbótabrautinni í sumar og fór hann í 8,95 án skeiðs í hæfileikum meðal annars 9,5 fyrir tölt og fegurð í reið

Viljum við óska þeim öllum innilega til hamingju með frábæran árangur í sumar.

 

 

 

 
 
 
 

  

 

 

Flettingar í dag: 536
Gestir í dag: 15
Flettingar í gær: 751
Gestir í gær: 28
Samtals flettingar: 483200
Samtals gestir: 54115
Tölur uppfærðar: 20.9.2024 10:24:21