Færslur: 2012 Nóvember

12.11.2012 12:15

Reiðhöllin að verða klár

Nú er reiðhöllin okkar að verða klár og var verið að setja upp rekkverk og  spegla í höllina. Og verður mikill munur að vinna í höllinni með þessa frábæru aðstöðu. 







  

12.11.2012 11:52

Ótitlað

Nú er allt komið á fullt í tamningunum á laugarbökkum. Og  mikið spennandi í gandi.

Hér koma nokkrar myndir af  4v hrossum  sem búið  er að frumtemja.



Lúðvík frá Laugarbökkum  fæddur 2009
M: Lukka frá Víðidal
F: Orri frá Þúfu.






Bylgja frá Laugarbökkum  fædd 2009
M : Borgey frá Austurkoti
F: Orri frá Þúfu








Dáð frá Laugarbökkum
M: Dröfn frá Höfða
F: Álfur frá Selfossi





  • 1
Flettingar í dag: 142
Gestir í dag: 44
Flettingar í gær: 1801
Gestir í gær: 90
Samtals flettingar: 529897
Samtals gestir: 58898
Tölur uppfærðar: 9.5.2025 05:08:31