Færslur: 2010 Ágúst

31.08.2010 21:46

Vera og Birgitta í 10-11 sæti á Íslandsmóti.

Vera frá Laugarbökkum og Birgitta Dröfn fóru á  Íslandsmótið sem haldið var síðustu helgi í Sörla og kepptu í Tölti. Þær fengu sína hæstu einkun í töltkeppni til þessa.
Þær riðu í 7,47 í forkeppni og
komust þar af leiðandi í B-úrslit .
Og enduðu síðan í 10-11 sæti í B- úrslitunum.




  • 1
Flettingar í dag: 746
Gestir í dag: 12
Flettingar í gær: 2218
Gestir í gær: 82
Samtals flettingar: 882538
Samtals gestir: 73976
Tölur uppfærðar: 1.1.2026 16:45:54