05.07.2013 21:11

Folöld 2013

Þá eru flest folöldin fædd hér á Laugarbökkum.
Hér eru myndir af nokkrum folöldum.


Við erum búin að fá 7 folöld og aðeins 2 merar og 5 hesta. 
Alltaf eru hestarnir í meirihluta á þessum bæ.


Sefja frá Laugarbökkum
F: Barði frá Laugarbökkum
M: Sif frá Höfða



Nn frá Laugarbökkum
F: Stáli frá Kjarri
M: Birna frá Höfða



Spá frá Laugarbökkum
F: Barði frá Laugarbökkum
M: Sævör frá Bakkakoti


Nn frá Laugarbökkum
F: Barði frá Laugarbökkum
M: Dröfn frá Höfða 


Bruni frá Laugarbökkum
F: Spuni frá Vesturkoti
M: Birta frá Hvolsvelli




Oddur frá Laugarbökkum
F: Barði frá Laugarbökkum
M: Orka frá Laugarbökkum

Flettingar í dag: 1096
Gestir í dag: 67
Flettingar í gær: 1116
Gestir í gær: 9
Samtals flettingar: 745885
Samtals gestir: 71290
Tölur uppfærðar: 18.9.2025 15:08:16