18.06.2012 21:54

Enn fjölgar hjá okkur

Enn fjölgar í hópnum okkar á Laugarbökkum.  Nú eru fædd 6 folöld og eru þetta  4 hestar og 2 merar,  enn eiga 5 merar eftir að kasta.

Hér koma nokkrar myndir af folöldunum. 


Blíða frá Laugarbökkum
M : Birta frá Hvolsvelli
F  : Kiljan frá Steinnesi




Brá frá Laugarbökkum
M : Birna frá Höfða
F  : Gjafar frá Hvoli

Seiður frá Laugarbökkum
M : Sævör frá Bakkarkoti
F  : Orri frá Þúfu


Óliver frá Laugarbökkum 
M : Ósk frá Refstöðum og 
F  :  Barði frá Laugarbökkum



Segull frá Laugarbökkum
M: Sif frá Höfða og
F : Barða frá Laugarbökkum



Flettingar í dag: 753
Gestir í dag: 9
Flettingar í gær: 2339
Gestir í gær: 27
Samtals flettingar: 781749
Samtals gestir: 72068
Tölur uppfærðar: 15.10.2025 20:47:54