27.11.2011 11:19

Uppskeruhátíð Fáks

Í gærkvöldi var Uppskeruhátíð Fáks og var þetta mikil skemmtun. Fullt var út á dyrum og var maturinn mjög góður.  Veitt voru verlaun fyrir afreksnkapa á árinu og einnig bikar fyrr ræktunarmann Fáks   og kom það í hlut okkar að fá þann heiður að vera ræktunarmenn Fáks taka á móti þessu flotta bikar.
Hann Barði frá Laugarbökkum var hæst dæmda hrossið í aðaleinkun með 8.51 í eigu og ræktaður af Fáksmanni.
Og viljum við óska öllum afreksknöpum einnig til hamingju með árangurinn á árinu.



Á mynd.þau hjónin Erla og Kiddi ásamt formanni Fáks Rúnari.



Barði og Þorvaldur Árni á LM 2011

Flettingar í dag: 1109
Gestir í dag: 67
Flettingar í gær: 1116
Gestir í gær: 9
Samtals flettingar: 745898
Samtals gestir: 71290
Tölur uppfærðar: 18.9.2025 15:31:02