06.08.2011 00:25

Örvar frá Garðabæ felldur

Í gær var þessi mikli höfðingi felldur. Örvar var 1. verlauna  stóðhestur undan Orra frá þúfu og Gnótt frá  Brautarholti.Hann slasaðist á löpp ungur að aldri og var aldrei útreiðahæfur eftir það og var þetta farið að há honum virkilega í haga.



Flettingar í dag: 76
Gestir í dag: 8
Flettingar í gær: 1265
Gestir í gær: 80
Samtals flettingar: 711217
Samtals gestir: 69792
Tölur uppfærðar: 30.8.2025 02:30:02