24.02.2011 23:08
Gerður frá Laugarbökkum
Gerður frá Laugarbökkum er undan Lukku frá víðidal og Orra frá þúfu.

Hún er alsystir Drafnar frá Höfða og Birnu frá Höfða sem eru búnar að
gera það gott á keppnisbrautinni.
Gerður er 5 vetra og verður spennandi að sjá hvað hún gerir
á kynbótabrautinni í vor, þar sem ekki var hægt að sýna hana s.l vor
útaf veikinni. Gerður er að komast í feikna form.
mynd. Óðinn Örn.