Færslur: 2015 Október

12.10.2015 15:05

Hestuhús í Spretti

Gaman er að segja frá því að við erum í stórframkvæmdum í Spretti.
Þar erum við fjölskyldan að koma okkur upp  21. hesta húsi og gert er ráð fyrir reiðhöll sem 
kemur síðar.  En stefnan er að taka inn í húsið nú um áramótin.


  • 1
Flettingar í dag: 950
Gestir í dag: 77
Flettingar í gær: 2439
Gestir í gær: 42
Samtals flettingar: 717063
Samtals gestir: 69973
Tölur uppfærðar: 2.9.2025 21:10:49