Færslur: 2010 Júní
22.06.2010 21:15
Brún hryssa undan Birtu og Hvin frá Hvoli
Þá er Birta búin að kasta og gaf hún okkur þessa
gullfallegu meri sem er undan Hvin frá Hvoli.
gullfallegu meri sem er undan Hvin frá Hvoli.
22.06.2010 09:57
Barði frá Laugarbökkum
Barði er undan Birtu fra Hvolsvelli
og Þokka frá Kýrholti.
Og var hann sýndur á hellu í júní og hlaut hann 8.24 fyrir byggingu
og 8.21 fyrir hæfileika m.a 9 fyrir tölt. Aðaleinkun 8.22
Barði verður til afnota á Laugarbökkum í sumar.
og Þokka frá Kýrholti.
Og var hann sýndur á hellu í júní og hlaut hann 8.24 fyrir byggingu
og 8.21 fyrir hæfileika m.a 9 fyrir tölt. Aðaleinkun 8.22
Barði verður til afnota á Laugarbökkum í sumar.
- 1