Færslur: 2014 Febrúar

07.02.2014 09:50

Allt komið á fullt í tamningunum.

Já  nú þegar febrúar er gengin í gar er nú alveg tilefni til að setja nokkrar myndir af  tryppum sem þeir félagar Janus og John eru með fyrir okkur.   Mikið líf er nú á Laugarbökkum og mikið af ungum og efnilegum tryppum..  hér eru nokkrar myndir sem teknar voru í gær.

Hún Dáð frá Laugarbökkum er fædd 2009 er undan Dröfn frá Höfða og Álfi frá Selfossi.
Knapi: John.





Lúðvík  frá Laugarbökkum er fæddur 2009 er undan  Lukku frá Víðidal og Orra frá þúfu.  
Knapi : John



Mirra frá Laugarbökkum er fædd 2010 er undan Mörk frá Hrafnkelsstöðum 1 og Orra frá Þúfu
Knapi. Janus


  • 1
Flettingar í dag: 507
Gestir í dag: 12
Flettingar í gær: 751
Gestir í gær: 28
Samtals flettingar: 483171
Samtals gestir: 54112
Tölur uppfærðar: 20.9.2024 09:41:52