20.06.2014 10:43
Barði á Laugarbökkum
Barði frá Laugarbökkum verðu til afnota á Laugarbökkum í allt sumar.
Það stóð til að hann yrði fyrir norðan eftir Landsmót en svo verður ekki.
allar upplýsingar gefur Janus í síma 899-9050
30.05.2014 10:36
Kynbótasdómar
Nú í vikunnu voru 3 hross sýnd frá okkur og voru það albræðurnir Lúðvík og Baron, þeir eru undan heiðursverlaunahryssunni Lukku frá Víðidal og Orra frá þúfu. síðan sýndum við Mirru frá Laugarbökkum hún er einungis 4. vetra undan Orra frá þúfu og Mörk frá Hrafnkelsstöðum.
Mirra frá laugarbökkum 4 vetra ,

Sýnandi Janus H. Eiríksson
Lúðvík frá Laugarbökkum 5 vetra

Sýnandi John K. Sigurjónsson
Baron frá Laugarbökkum 6 vetra

Sýnandi John K. Sigurjónsson
Mirra frá laugarbökkum 4 vetra ,
Sýnandi Janus H. Eiríksson
Sköpulag
|
Kostir
|
Aðaleinkunn | 7.92 |
Lúðvík frá Laugarbökkum 5 vetra
Sýnandi John K. Sigurjónsson
Sköpulag
|
Kostir
|
Aðaleinkunn | 8.04 |
Baron frá Laugarbökkum 6 vetra
Sýnandi John K. Sigurjónsson
Sköpulag
|
Kostir
|
Aðaleinkunn | 8.21 |
22.05.2014 23:00
Kynbótasýning
Blökk frá Laugarbökkum 4 vetra
Blökk frá Laugarbökkum í glæsilegar tölur í Sörla í dag.
Blökk er einungis 4. vetra og er undan
Birtu frá Hvolsvelli og Hvin frá Hvoli.
Blökk hlaut
Sköpulag
| Kostir
|
07.05.2014 11:31
Ótitlað
Fyrsta foladið fæddist hjá okkur í gær.
Folaldið er undan Veru frá Laugarbökkum og Stála frá Kjarri.
Þetta er fyrsta folaldið hennar Veru , mósóttur hestur.
01.04.2014 13:31
Fyrsta afkvæmi Barða Frá Laugarbökkum
Hlýri frá Hveragerði fæddur 2008 er fyrsta afkvæmi Barða.
Gaman verður að fylgjast með þessum mikla töffara.
Eigandi og ræktandi er Eiríkur Gylfi Helgason.
07.02.2014 09:50
Allt komið á fullt í tamningunum.
Já nú þegar febrúar er gengin í gar er nú alveg tilefni til að setja nokkrar myndir af tryppum sem þeir félagar Janus og John eru með fyrir okkur. Mikið líf er nú á Laugarbökkum og mikið af ungum og efnilegum tryppum.. hér eru nokkrar myndir sem teknar voru í gær.
Hún Dáð frá Laugarbökkum er fædd 2009 er undan Dröfn frá Höfða og Álfi frá Selfossi.
Knapi: John.

Lúðvík frá Laugarbökkum er fæddur 2009 er undan Lukku frá Víðidal og Orra frá þúfu.
Knapi : John

Mirra frá Laugarbökkum er fædd 2010 er undan Mörk frá Hrafnkelsstöðum 1 og Orra frá Þúfu
Knapi. Janus

Hún Dáð frá Laugarbökkum er fædd 2009 er undan Dröfn frá Höfða og Álfi frá Selfossi.
Knapi: John.
Lúðvík frá Laugarbökkum er fæddur 2009 er undan Lukku frá Víðidal og Orra frá þúfu.
Knapi : John
Mirra frá Laugarbökkum er fædd 2010 er undan Mörk frá Hrafnkelsstöðum 1 og Orra frá Þúfu
Knapi. Janus
30.07.2013 17:22
Syrpa frá Laugarbökkum
Syrpa frá Laugarbökkum

Syrpa var sýnd í síðustu viku á Miðsumarssýningu á Gaddastaðaflötum.
Hún er 6 vetra gömul undan
Lyftingu frá Bjarnastaðahlíð og
Orra frá Þúfu
Og hlaut hún eftirfarandi dóm.
Sýnandi var Janus Halldór Eiríksson
Sköpulag
| Kostir
|
Aðaleinkunn | 8 |
05.07.2013 21:11
Folöld 2013
Þá eru flest folöldin fædd hér á Laugarbökkum.

Hér eru myndir af nokkrum folöldum.
Við erum búin að fá 7 folöld og aðeins 2 merar og 5 hesta.
Alltaf eru hestarnir í meirihluta á þessum bæ.
Sefja frá Laugarbökkum
F: Barði frá Laugarbökkum
M: Sif frá Höfða
Nn frá Laugarbökkum
F: Stáli frá Kjarri
M: Birna frá Höfða




Spá frá Laugarbökkum
F: Barði frá Laugarbökkum
M: Sævör frá Bakkakoti
Nn frá Laugarbökkum
F: Barði frá Laugarbökkum
M: Dröfn frá Höfða
Bruni frá Laugarbökkum
F: Spuni frá Vesturkoti
M: Birta frá Hvolsvelli
Oddur frá Laugarbökkum
F: Barði frá Laugarbökkum
M: Orka frá Laugarbökkum
12.11.2012 12:15
Reiðhöllin að verða klár
Nú er reiðhöllin okkar að verða klár og var verið að setja upp rekkverk og spegla í höllina. Og verður mikill munur að vinna í höllinni með þessa frábæru aðstöðu.

12.11.2012 11:52
Ótitlað
Nú er allt komið á fullt í tamningunum á laugarbökkum. Og mikið spennandi í gandi.



Hér koma nokkrar myndir af 4v hrossum sem búið er að frumtemja.
Lúðvík frá Laugarbökkum fæddur 2009
M: Lukka frá Víðidal
F: Orri frá Þúfu.
Bylgja frá Laugarbökkum fædd 2009
M : Borgey frá Austurkoti
F: Orri frá Þúfu
Dáð frá Laugarbökkum
M: Dröfn frá Höfða
F: Álfur frá Selfossi
27.06.2012 22:32
Brynjar frá Laugarbökkum í 1 verlaun
Hann Brynjar frá Laugarbökkum sem er undan Birtu frá Hvolsvelli og Rökkva frá Hárlaugstöðum fór í kynbótadóm á selfossi og hlaut í aðaleinkun 8.25.


Brynjar tók einnig þátt í A- flokki í gær á LM og gekk það vel í sinni annari keppni.
Aðaleinkunn: 8,25 |
Sköpulag: 8,13 | Kostir: 8,33 |
Höfuð: 7,5 D) Djúpir kjálkar Háls/herðar/bógar: 8,5 1) Reistur 2) Langur Bak og lend: 7,5 8) Góð baklína G) Afturdregin lend Samræmi: 8,5 5) Sívalvaxið Fótagerð: 8,0 4) Öflugar sinar 5) Prúðir fætur G) Lítil sinaskil Réttleiki: 7,0 Afturfætur: C) Nágengir Framfætur: A) Útskeifir Hófar: 8,5 3) Efnisþykkir 4) Þykkir hælar Prúðleiki: 7,5 | Tölt: 8,5 1) Rúmt Brokk: 8,0 3) Öruggt Skeið: 8,5 1) Ferðmikið 4) Mikil fótahreyfing Stökk: 8,0 1) Ferðmikið 2) Teygjugott Vilji og geðslag: 8,5 2) Ásækni Fegurð í reið: 8,5 3) Góður höfuðb. 4) Mikill fótaburður Fet: 7,5 D) Flýtir sér Hægt tölt: 8,0 Hægt stökk: 7,0 |
18.06.2012 23:31
Barði sigraði töltið á selfossi og er komin með farmiða í Töltið á LM
Barði frá Laugarbökkum og Janus sigruðu töltið sem haldið var á selfossi 2 juní sl.

Þeir félagar urðu jafnir Töfra frá Selfossi og Viðari í úrslitunum en Barði og Janus höfðu betur þegar dómarar réttu upp sætaröðun. Þetta var fyrsta töltkeppnin þeirra og dugði það til að komast í topp 30 í tölti á LM2012.
18.06.2012 21:54
Enn fjölgar hjá okkur
Enn fjölgar í hópnum okkar á Laugarbökkum. Nú eru fædd 6 folöld og eru þetta 4 hestar og 2 merar, enn eiga 5 merar eftir að kasta.





Hér koma nokkrar myndir af folöldunum.
Blíða frá Laugarbökkum
M : Birta frá Hvolsvelli
F : Kiljan frá Steinnesi
Brá frá Laugarbökkum
M : Birna frá Höfða
F : Gjafar frá Hvoli
Seiður frá Laugarbökkum
M : Sævör frá Bakkarkoti
F : Orri frá Þúfu
Óliver frá Laugarbökkum
M : Ósk frá Refstöðum og
F : Barði frá Laugarbökkum
Segull frá Laugarbökkum
M: Sif frá Höfða og
F : Barða frá Laugarbökkum
20.05.2012 23:46
Birta köstuð
Þá er fyrsta folaldið fætt hjá okkur og varð það Birta frá Hvolsvelli sem kastaði 15 maí, bleikri meri undan

Kiljan frá Steinnesi.