14.09.2021 14:53

Blíða fylfull

Blíða frá Laugarbökkum  hefur gert það gott í Töltkeppni með knapa sínum
Janusi H. en nú er komið að tímamótum hjá Blíðu þar sem hún er með staðfest fyl undan Óskari frá Breiðstöðum.
Blíða er undan Birtu frá Hvolsvelli  og Kiljan frá Steinnesi.
Flettingar í dag: 1371
Gestir í dag: 17
Flettingar í gær: 1712
Gestir í gær: 11
Samtals flettingar: 898174
Samtals gestir: 74094
Tölur uppfærðar: 13.1.2026 18:06:00