06.08.2011 00:51

Kreppa frá Laugarbökkum fyrsta afkvæmi Barða

Fyrsta afkvæmi Barða er nú komið í hús og byrjað að temja.
Hún Kreppa frá Laugarbökkum er undan Tollfríði frá Vindheimum og Barða.
Hún er fædd 2008 og er því einungis 3 vetra.Spennandi verður að sjá hvernig hún þróast.
Flettingar í dag: 4153
Gestir í dag: 124
Flettingar í gær: 725
Gestir í gær: 66
Samtals flettingar: 553519
Samtals gestir: 60796
Tölur uppfærðar: 22.5.2025 19:47:54