Blog records: 2016 N/A Blog|Month_3

31.03.2016 09:18

Hrafn frá Laugarbökkum

Það er nú gaman að segja frá því að tamingar eru í fullum gangi á Laugarbökkum. 
stefnan er að fara á Landsmót á Hólum í sumar, Þeir félagar Janus og John eru með nokkur mjög efnileg tryppi á 4 vetur, m.a   Kiljansdóttirina  Blíðu frá Laugarbökkum en hún er undan Birtu frá Hvolsvelli og síðan eru þeir með Orrasoninn Hrafn frá Laugarbökkum  undan  Lukku frá Víðidal. 
það verður gaman að fylgjast með þeim á kynbótabrautinni í vor.

Hér er mynd af Hrafni frá Laugarbökkum sem er á 4 vetur og er hann undan Lukku og Orra.


  • 1
Today's page views: 610
Today's unique visitors: 9
Yesterday's page views: 1313
Yesterday's unique visitors: 314
Total page views: 650068
Total unique visitors: 66062
Updated numbers: 19.7.2025 04:33:20